52 augnablik (lesendakönnun)


Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Sérhver rithöfundur, hefur gott að því að fá álit frá lesendum sínum. Ef þú hefur lesið örsagnasafnið 52 augnablik, eða að minnsta kosti lesið talsverðan hluta sagnanna, þá væri afar vel þegið ef þú vildir taka þátt í lesendakönnunininni hér að neðan.

Kærar þakkir!

Create your own user feedback survey

Urban Volcano er vefsíða án auglýsinga og stólar á bókasölu til þess að styða reksturinn. Ef þú hefur haft gaman að sögunum á vefnum, íhugaðu þá endilega að kaupa bók eftir höfundinn. Rafbækur og kiljur eru fáanlegar hjá Amazon (þar með talið Kindle) og Apple iBooks Store. Einnig má fylgja höfundinum á Goodreads.