Stormurinn
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í minningar.
Minni okkar leikur stóran þátt í því að skapa hver við erum og hvernig við skynjum heiminn í kringum okkur. Í sögunum hér að neðan förum við í ferðalag um liðna tíma og veltum fyrir okkur hversu sterk áhrif þeir hafa á það hvernig við erum í dag.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.