Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Ljóð Barkar Sigurbjörnssonar eru af ýmsum toga. Hann semur helst limrur og ferskeytlur en einnig má þó finna einstaka atómljóð. Ljóðin eru flest myndskreytt af höfundinum sjálfum.
Auk íslensku þá yrkir Börkur einnig ljóð á ensku.