Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Bergur er hagur við braginn,
bindur mál í gríð og erg.
Kófsveittur er á mér kraginn,
er kveðst ég á við Stuðla-Berg.