smásaga af handahófi
Myndskreyting Yana Volkovich

Rigning í Kraków

Ferðamaður er strandaglópi á kaffihúsi í Kraká vegna rigningar og byrjar að geta sér til um hugarheim afgreiðslustúlkunnar.

Nýjustu smásögur (Síða 1 af 6)
Leikur — Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson.

Leikur

Leikur er ekki aðgengileg á vefnum en fæst sem hluti af smásagnasafninu Talaðu við ókunnuga. Leikjafræðingur hittir athyglisverða konu á veitingastað þar sem fólk safnast saman til að horfa á fótboltaleik. Eftir því sem líður á söguna verður sífellt erfiðara að greina á milli leiks og alvöru.

Kaupsýslumaðurinn sem gaf gítarinn sinn — Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Kaupsýslumaðurinn sem gaf gítarinn sinn

Háskólaprófessor bíður eftir tengiflugi á alþjóðaflugvellinum í Bogotá þegar hann dregst inn í samtal við ókunnugan mann sem situr við hlið hans. Prófessorinn er til að byrja með argur yfir trufluninni en fyllist smám saman forvitni um söguna sem sessunauturinn hefur að segja.

Heildarhugmyndin - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson.

Heildarhugmyndin

Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.

Myndskreyting Yana Volkovich

Fólkið á torginu

Á heitum sunnudags morgni heimsækir rithöfundur uppáhalds torgið sitt í Gràcia hvergi Barcelona í leit að innblæstri.

Myndskreyting Yana Volkovich

Julia

Á pöbbarölti með vinum sínum hittir Vilhelm Júlíu, dularfulla konu frá Austurríki sem síðar á það til að birtast of hverfa í sífellu.

 1   2  3  4  5  6   Næsta