Ókunnugir kunningjar
Indriði blandar geði við ókunnuga kunningja í jóaboði fyrirtækis eiginkonunnar.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Smásögur Barkar Sigurbjörnssonar fylgja flestar raunsæisstefnu en eru með blandi af fantasíu og óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika. Smásögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum eða vinum hans.
Úrval sagnanna má finna í smásagnasöfnunum 999 Erlendis og Talaðu við ókunnuga. Auk íslensku þá skrifar Börkur einnig smásögur á ensku og spænsku.
Indriði blandar geði við ókunnuga kunningja í jóaboði fyrirtækis eiginkonunnar.
Valur stendur frammi fyrir ákvörðun varðandi framtíðina þegar fortíðin bankar upp á.
Háskólaprófessor bíður eftir tengiflugi á alþjóðaflugvellinum í Bogotá þegar hann dregst inn í samtal við ókunnugan mann sem situr við hlið hans. Prófessorinn er til að byrja með argur yfir trufluninni en fyllist smám saman forvitni um söguna sem sessunauturinn hefur að segja.