smásaga af handahófi
Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Numinn

Drengur er rekinn úr rúminu af lítilli grænni geimveru og fluttur til í tímanum.

Nýjustu smásögur (Síða 1 af 5)
Heildarhugmyndin - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson.

Heildarhugmyndin

Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.

Myndskreyting Yana Volkovich

Fólkið á torginu

Á heitum sunnudags morgni heimsækir rithöfundur uppáhalds torgið sitt í Gràcia hvergi Barcelona í leit að innblæstri.

Myndskreyting Yana Volkovich

Julia

Á pöbbarölti með vinum sínum hittir Vilhelm Júlíu, dularfulla konu frá Austurríki sem síðar á það til að birtast of hverfa í sífellu.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Atvinnuviðtalið

Jarðfræðingurinn Jürgen fer í atvinnuviðtal hjá þekktustu jarðvísindastofnun Þýskalands og þarf að takast á við óvæntar spurningar.

Myndskreyting Yana Volkovich

Myrkrið

Ung systkini ganga saman eftir malarvegi á dimmu haustkvöldi og ræða saman um það hvort eitthvað sé til sem sjáist betur í myrkri en dagsljósi.

 1   2  3  4  5   Næsta