Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson.

Sögurnar flokkast flestar undir raunsæisstefnu en bera þó margar vott af fantasíu, þar sem kynntar eru til sögunnar einkennilegar sögupersónur, áhugaverð atvik eða skondin samtöl. Ljóðasafnið inniheldur ferskeytlur, limrur og atómljóð.

Sögurnar og ljóðin má að lesa á netinu en fást einnig sem rafbækur og kiljur í helstu vefverslunum. Auk íslensku þá eru margar sögurnar einnig til á ensku og spænsku.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Ólán

Ferdinand lendir í klóm réttvísinnar eftir að hafa gert glappaskot þegar hann vann verkefni fyrir Stóra Jón.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Sérviska

Ferskeytla um það hvernig ég berst á móti strauminum gegn lögum og siðum.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

52 augnablik

52 augnablik er örsagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögurnar lýsa augnabliki í hinu daglega lífi, svipta oft hulunni af sérkennilegum sögupersónum eða áhugaverðum atvikum.