Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson.

Sögurnar flokkast flestar undir raunsæisstefnu en bera þó margar vott af fantasíu, þar sem kynntar eru til sögunnar einkennilegar sögupersónur, áhugaverð atvik eða skondin samtöl. Ljóðasafnið inniheldur ferskeytlur, limrur og atómljóð.

Sögurnar og ljóðin má að miklu leyti lesa á netinu en fást einnig sem rafbækur og kiljur í helstu vefverslunum.

Auk íslensku þá eru margar sögurnar einnig til á ensku og spænsku.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Skuldadagar

Oft þarf að borga fyrir stundargamanið þó síðar sé.

Myndskreyting Yana Volkovich

Rigning í Kraków

Ferðamaður er strandaglópi á kaffihúsi í Kraká vegna rigningar og byrjar að geta sér til um hugarheim afgreiðslustúlkunnar.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Um breytingar

Limra um löngunina til þess að breyta heiminum.

Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

52 augnablik

52 augnablik er örsagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögurnar lýsa augnabliki í hinu daglega lífi, svipta oft hulunni af sérkennilegum sögupersónum eða áhugaverðum atvikum.