Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson.

Sögurnar flokkast flestar undir raunsæisstefnu en bera þó margar vott af fantasíu, þar sem kynntar eru til sögunnar einkennilegar sögupersónur, áhugaverð atvik eða skondin samtöl. Ljóðasafnið inniheldur ferskeytlur, limrur og atómljóð.

Sögurnar og ljóðin má að miklu leyti lesa á netinu en fást einnig sem rafbækur og kiljur í helstu vefverslunum.

Auk íslensku þá eru margar sögurnar einnig til á ensku og spænsku.

Afbókun - Börkur Sigurbjörnsson myndskreytti

Afbókun

Það getur verið erfitt að slíta sig frá spennandi jólabókum.

Myndskreyting Yana Volkovich

Fólkið á torginu

Á heitum sunnudags morgni heimsækir rithöfundur uppáhalds torgið sitt í Gràcia hvergi Barcelona í leit að innblæstri.

999 Erlendis -- Kápuhönnun: Ana Piñeyro

999 Erlendis

Safn smásagna sem flestar eiga rætur sínar í raunveruleikanum og segja sögu Íslendings í útlöndum.