52 augnablik


Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

52 augnablik er örsagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið er afrakstur árslangs verkefnis þar sem höfundurinn birti myndskreytta örsögu í hverri viku út árið 2017. Sögurnar lýsa augnabliki í hinu daglega lífi, svipta oft hulunni af sérkennilegum sögupersónum eða áhugaverðum atvikum.

Rafbækur og kilja
Bókin er fáanleg á kiljuformi hjá Amazon og sem rafbók hjá Amazon Kindle, Apple iBooks og Kobo. Einnig má lesa sögurnar á vefnum með hjálp tenglanna hér að neðan. Nánari upplýsingar má finna á Goodreads.

Efnisyfirlit
52 augnablik inniheldur eftirfarandi sögur.
Góðan daginn // Jasmína // Sjónarhorn // Blinda // Naglanag // Get a life! // Frelsi // Gangandi á móti straumi // Orkuskipti // Tilgangsleysi // Köningsegg // Öldur // 20F // Kollakink // Bréfið // Sýndarveruleikafirring // Mótmæli // Andvaka // Tímavélin // Blóðhefnd // Leynibókin // Hvað hugsa ég þegar ég hugsa um lífið? // Að sitja á strák sínum // Hákarlar // Ytri mörk sólkerfisins // Þægileg þögn // Katmandú og Kaiserslautern // Nautabanabani // Rissan // Hvernig hefurðu það? // Úrhelli // Konungur óskast // Kuldahrollur // Sagan // Eltandi draum // Jarteikn // Friðarsafn // Skuldadagar // Leikhlé // Skilningarvit // Norbert Peterson Turninn // Eitthvað er ekki eins og það á að vera // Vinavoði // Ofurmenni // Líkaminn sem hrópaði // Lestarsaga // Steinarnir // Rakarinn // Hundahvíslarinn // Götusóparinn // Sjálfsævisaga // Hugsað fram á veginn

Ritdómar
Bókin hefur ekki hlotið neina dóma ennþá.

Smelltu hér til að bæta við ritdómi á Goodreads