Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

„Get a life,“ sagðir þú og skelltir hurðinni á eftir þér. Ég botnaði ekki alveg í því hvað þú varst að segja. Ég meina. Ég var á 257a borði og með 84 aukalíf. Ég meina. Hvernig er hægt að toppa það?

Get a life! — Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson
Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Örsagan Get a life! er hluti af örgsagnasafninu 52 augnablik.