örsaga af handahófi
Afbókun - Börkur Sigurbjörnsson myndskreytti

Afbókun

Það getur verið erfitt að slíta sig frá spennandi jólabókum.

Nýjustu örsögur (Síða 1 af 14)
Samfélagið og ég - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Samfélagið og ég

Saklaus verslunarleiðangur endar í einræðu við öryggisvörð út af fáfengilegum misskilningi.

Tuttugu tuttugu - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Tuttugu tuttugu

Taugatrekktur borgari hættir sér út á götu á meðan samkomubann er í gildi. Hvað gengur honum til?

Hvað nú? - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Hvað nú?

Júlía og Beggi ræða framtíðina og líta hana ekki sömu augum.

Norðan nokkurs staðar - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Norðan nokkurs staðar

Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.

Þyngdarafl - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Þyngdarafl

Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…

 1   2  3  4  5  6  7  8  9  10  11  12  13  14   Næsta