Nýjustu örsögur (Síða 2 af 14)
Norðan nokkurs staðar - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Norðan nokkurs staðar

Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.

Þyngdarafl - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Þyngdarafl

Brendan fann þyngdaraflið toga í huga hans sem líkama þar sem hann ferðaðist niður rúllustigann inn í hvelfinguna milli brautarpalla neðanjarðarlestarinnar…

Hafðu engar áhyggjur - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Hafðu ekki áhyggjur

Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.

Baráttubókin - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Baráttubókin

Martein dreymir um að opna sig gagnavart umheiminum og segja frá áratugalangri baráttu.

Fyrri   1  2   3  4  5  6  7  8  9  10  11  12  13  14   Næsta