Konungur óskast


Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Starfsheiti

  • Konungur

Nauðsynlegir eiginleikar

  • Getinn á réttum tíma af réttum foreldrum.

Ákjósanlegir eiginleikar

  • Góðir borðsiðir.
  • Lestrarkunnátta er umsækjanda til framdráttar.

Við bjóðum

  • Skilyrðislausa hollustu.
Urban Volcano er vefsíða án auglýsinga og stólar á bókasölu til þess að styða reksturinn. Ef þú hefur haft gaman að sögunum á vefnum, íhugaðu þá endilega að kaupa bók eftir höfundinn. Rafbækur og kiljur eru fáanlegar hjá Amazon (þar með talið Kindle) og Apple iBooks Store. Einnig má fylgja höfundinum á Goodreads.