Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Ég er sýndarveruleikafirrtur. Ég kann bara vel við mig úti í náttúrunni með skrifblokk og blekpenna. Rafhlöður óþarfar.

Sýndarveruleikafirring — Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson
Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Örsagan Sýndarveruleikafirring er hluti af örsagnasafninu 52 augnablik.