Ég er sýndarveruleikafirrtur. Ég kann bara vel við mig úti í náttúrunni með skrifblokk og blekpenna. Rafhlöður óþarfar.
Örsagan Sýndarveruleikafirring er hluti af örsagnasafninu 52 augnablik.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Ég er sýndarveruleikafirrtur. Ég kann bara vel við mig úti í náttúrunni með skrifblokk og blekpenna. Rafhlöður óþarfar.
Örsagan Sýndarveruleikafirring er hluti af örsagnasafninu 52 augnablik.