Jarteikn


Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Ég sá eftir því að hafa beðið Guð um jarteikn. Ég sá hlutina ekki í skýrara ljósi nú en áður. Það var enn sama ringulreiðin í höfði mér. Hugsanlega var ég enn ringlaður eftir að hafa orðið fyrir eldingu en ég þorði ekki að biðja Guð um frekari skýringu.