Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Ljóðmyndir er ljóða- og litabók með örsögum inn á milli. Bókin var gefin út í takmörkuðu upplagi fyrir jólin 2016 og gefin vinum og vandamönnum. Mörg ljóðanna hafa birst hér á Urban Volcano í gegnum árin og örsögurnar eru fyrsti hlutinn af áramóta heiti um að birta örsögu á vefnum vikulega út árið 2017.

Ljóðmyndir inniheldur meðal annars: