Um breytingar


Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Á framtíðar brautina beinu,
berumst í vetfangi einu.
Byltum öllu.
Bætum völlu.
En breytum samt helst ekki neinu.

Hefur þú gaman að þessum sögunum?
Íhugaðu þá endilega að kaupa bók eftir höfundinn.
Eða styrka útgáfuna í gegnum Buy Me A Coffee.