Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Á framtíðar brautina beinu,
berumst í vetfangi einu.
Byltum öllu.
Bætum völlu.
En breytum samt helst ekki neinu.