Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Almennt bölva ég borgarinnar línu,
bílinn elska og stofnbrautirnar fínu.
En þegar ég kemst ekki út,
úr umferðarrembihnút,
þá fíla ég strætó kannski oggulítið pínu.