Almennt bölva ég borgarinnar línu,
bílinn elska og stofnbrautirnar fínu.
En þegar ég kemst ekki út,
úr umferðarrembihnút,
þá fíla ég strætó kannski oggulítið pínu.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Almennt bölva ég borgarinnar línu,
bílinn elska og stofnbrautirnar fínu.
En þegar ég kemst ekki út,
úr umferðarrembihnút,
þá fíla ég strætó kannski oggulítið pínu.