Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Ég vakna á hverjum morgni,
tilbúinn að takast á,
við verkefni morgundagsins.

Ég hamast allan daginn,
við að undirbúa morgundaginn.

Æ, hvað ég hlakka til,
að takast á,
við verkefni morgundagsins.

Verkefni dagsins í dag,
verða að bíða betri tíma.