Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Hver er sinnar gæfu smiður,
sem óheflaður efniviður.
Lakkaðu þína lund.
Sandaðu hverja stund.
En negld’ekki gleðina niður.