Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Fór eitt sinn suður með sjó,
sex tonn af eyfirsku hafi.

Rakst á bónda sem þar bjó.
Hann bar mér fréttir og hló.

„Við eigum yfirdrifið nóg,
erum hreint alveg á kafi.“