Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Gekk ég með Gunnu frá Limerick,
uns gerðist hún við mig of-frek.
Hefndi mín um síð,
henni orti níð.
Gekk ég frá Gunnu með hlymrek.