Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Lagði hann lífið að veði,
leitandi hinnar sönnu gleði,
gekk á báða pólana,
heimsins hæstu hólana,
uns hann fann’ana heima í blómabeði.