Urban Volcano

Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar

Leikjafræðingur hittir athyglisverða konu á veitingastað þar sem fólk safnast saman til að horfa á fótboltaleik. Eftir því sem líður á söguna verður sífellt erfiðara að greina á milli leiks og alvöru.

Leikur — Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson.
Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson.

Smásagan Leikur er ekki aðgengileg á vefnum en fæst sem hluti af smásagnasafninu Talaðu við ókunnuga.