Nýjustu smásögur (Síða 2 af 5)
Myndskreyting Yana Volkovich

Nágrannarnir

Sögumaður fær vinkonu sína í heimsókn í nýju íbúðina sína og kemst að því að nágrannar hans eru ekki þeir sem hann hafði gert sér í hugarlund.

Myndskreyting Yana Volkovich

Stormurinn

Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Leikfangið

Sögumaður er á gangi um Gràcia hverfi í Barselónuborgar í leit að kakómalti þegar hann kemur auga á leikfang sem fangar athygli hans.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Vakandi í draumi

Pierre ákveður að fá sér göngutúr um Gràcia hverfi Barselónu þar sem hann getur ekki sofið en fyrir mistök gengur hann beint inn í draum Natöshu.

Fyrri   1  2   3  4  5   Næsta