Nýjustu smásögur (Síða 3 af 5)
Myndskreyting Yana Volkovich

Álfar og kóngar

Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.

Ljósmynd Börkur Sigurbjörnsson

Yfir torgið

Hún gengur hröðum skrefum yfir torgið þar sem hún skammast sín fyrir að vera of sein á stefnumót við vinkonu sína.

Myndskreyting Yana Volkovich

Rigning í Kraków

Ferðamaður er strandaglópi á kaffihúsi í Kraká vegna rigningar og byrjar að geta sér til um hugarheim afgreiðslustúlkunnar.

Myndskreyting Yana Volkovich

Hvað borða fiskar?

Rökfræðingur og tölvunarfræðingur ræða saman um mataræði fiska en komast að heldur órökréttri niðurstöðu.

Fyrri   1  2  3   4  5   Næsta