Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í sérkennilegar sögupersónur.
Við erum öll persónur og við höfum öll okkar sérkenni. Þessa staðreynd geta rithöfundar nýtt og ýkt til þess að skapa sérkennilegar sögupersónur sem hafa hugmyndir og lífsviðhorf sem kunna að líta framandi í augum annarra.