Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar örsögur sem sækja innblástur í plöntur.
Plöntur og blóm hafa mikil áhrif á líf okkar. Þær hreinsa loftið sem við öndum til og frá okkur of eru góðir hlustendur þegar við þurfum einhvern til að þylja yfir okkar raunasögu. Börkur skrifar opinskátt um reynslu sína af lífi og—sorglegt en satt—dauða plantna og blóma.