Ævintýra-Þráinn
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um Ævintýra Þráinn og hvernig brann í honum ævintýra-þráin.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar örsögur og ljóð sem sækja innblástur í ferðalög.
Sögur frá ferðum með flugvélum, lestum og bílum, innanlands, milli heimsálfa eða út í geiminn. Hvert sem ferðinni er heitið, ferðalögin eru alltaf efniviður í ævintýri og góðar minningar—hvar svo sem okkur ber niður—í Brasilíu, Katmandú og að ytri mörkum sólkerfisins.