Kaupsýslumaðurinn sem gaf gítarinn sinn
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Háskólaprófessor bíður eftir tengiflugi á alþjóðaflugvellinum í Bogotá þegar hann dregst inn í samtal við ókunnugan mann sem situr við hlið hans. Prófessorinn er til að byrja með argur yfir trufluninni en fyllist smám saman forvitni um söguna sem sessunauturinn hefur að segja.