Álfar og kóngar
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur til Íslands.
Börkur er fæddur og uppalinn á Íslandi og sækir oft innblástur þangað. Sögurnar eru oft um einkennandi þætti lands og þjóðar—náttúruna, dimmu veturna, björtu sumrin, rysjótt veðrið eða hið smá en þéttriðna samfélagsnet.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.