Leikfangið
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður er á gangi um Gràcia hverfi í Barselónuborgar í leit að kakómalti þegar hann kemur auga á leikfang sem fangar athygli hans.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í leik og leikgleði.
Við höfum öll gaman að leikjum—ung sem aldin. Leikir okkar geta verið saklausir og skemmtilegir eða illgjarnir og blekkjandi. Oftast er lítið í húfi en stundum liggur lífið við.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður er á gangi um Gràcia hverfi í Barselónuborgar í leit að kakómalti þegar hann kemur auga á leikfang sem fangar athygli hans.