Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar örsögur og ljóð sem sækja innblástur í mótmæli.
Við höfum öll okkar leiðir til að mótmæla og að láta okkar raddir heyrast. Stundum mótmælum við opinberlega og stundum í einrúmi. Stundum mótmælum við upphátt og stundum förum við einfaldlega í mótmælagöngu um eigin hugarfylgsni.