Nýjustu færslur (Síða 1 af 1)
Hafðu engar áhyggjur - Myndskreyting Börkur Sigurbjörnsson

Hafðu ekki áhyggjur

Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.

Myndskreyting Yana Volkovich

Nágrannarnir

Sögumaður fær vinkonu sína í heimsókn í nýju íbúðina sína og kemst að því að nágrannar hans eru ekki þeir sem hann hafði gert sér í hugarlund.

Myndskreyting Yana Volkovich

Ungi maðurinn á hjólinu

Ungur maður kemst í sín fyrstu kynni við nágranna sína eftir að einn þeirra missti nærbuxur á veröndina hans.