Gagnagreinir
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um greiningu gagna og uppgötvun sannleiks agna.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur í tækni og vísindi.
Sem tölvunarfræðingur hefur Börkur lifibrauð sitt af tækni og vísindum. Í sögum sínum tekur hann þó fyrir fjölbreyttari viðfangsefni á borð við sýndarveika, sjálfkeyrandi bíla, tímavélar og ferðalög til annarra hnatta.
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Limra um greiningu gagna og uppgötvun sannleiks agna.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jarðfræðingurinn Jürgen fer í atvinnuviðtal hjá þekktustu jarðvísindastofnun Þýskalands og þarf að takast á við óvæntar spurningar.