Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í yfirnáttúrulegar verur.
Börkur er raunsæismaður og sögur hans eru oft skáldlegar útfærslur af raunveruleikanum. Hins vegar hefur hann einnig gaman að dularfullum skálskap og allnokkrar sögur hans fá heimsóknir frá álfum, huldufólki, geimverum, draugum og ofurmennum.