Stormurinn
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Vakandi í draumi
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Pierre ákveður að fá sér göngutúr um Gràcia hverfi Barselónu þar sem hann getur ekki sofið en fyrir mistök gengur hann beint inn í draum Natöshu.