Hafðu ekki áhyggjur
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í nágranna.
Óháð því hvort við búum í þéttbýlum borgum, smábæjum eða sveitasælu þá eigum við öll okkar nágranna sem geta verið af misjöfnu sauðahúsi. Börkur hefur að mestu leyti búið í borg og bæ og sögur hans um nágranna fjalla um samskipti okkar þá—við fókið sem við búum svo nálægt en þekkjum samt of svo lítið.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sögumaður fær vinkonu sína í heimsókn í nýju íbúðina sína og kemst að því að nágrannar hans eru ekki þeir sem hann hafði gert sér í hugarlund.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur maður kemst í sín fyrstu kynni við nágranna sína eftir að einn þeirra missti nærbuxur á veröndina hans.