Smásagan um drenginn og smáfuglinn
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur drengur skoðar heiminn og hittir smáfugl í leiðinni þegar hann er sendur út í mjólkurbúð til þess að kaupa ost.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Smásögur Barkar Sigurbjörnssonar fylgja flestar raunsæisstefnu en eru með blandi af fantasíu og óljósum mörkum milli skáldskapar og raunveruleika. Smásögurnar eru myndskreyttar af höfundinum sjálfum eða vinum hans.
Úrval sagnanna má finna í smásagnasöfnunum 999 Erlendis og Talaðu við ókunnuga. Auk íslensku þá skrifar Börkur einnig smásögur á ensku og spænsku.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ungur drengur skoðar heiminn og hittir smáfugl í leiðinni þegar hann er sendur út í mjólkurbúð til þess að kaupa ost.