Gekk ég með Gunnu frá Limerick,
uns gerðist hún við mig of-frek.
Hefndi mín um síð,
henni orti níð.
Gekk ég frá Gunnu með hlymrek.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Gekk ég með Gunnu frá Limerick,
uns gerðist hún við mig of-frek.
Hefndi mín um síð,
henni orti níð.
Gekk ég frá Gunnu með hlymrek.