Öll heimsins stóru tækni undur,
ölva mig af skjá.
Fjörutíu skilaboð og næsti fundur,
fanga mína brá.
Nýjasta tilboð, verð að stökkva.
Ný vinabeiðni, má ei hrökkva.
Bakkafullt lækið, er að sökkva.
Nú er tími, til að slökkva.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Öll heimsins stóru tækni undur,
ölva mig af skjá.
Fjörutíu skilaboð og næsti fundur,
fanga mína brá.
Nýjasta tilboð, verð að stökkva.
Ný vinabeiðni, má ei hrökkva.
Bakkafullt lækið, er að sökkva.
Nú er tími, til að slökkva.