Talaðu við ókunnuga
Talaðu við ókunnuga er myndskreytt smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson þar sem sérhver saga segir frá samskiptum við hið ókunna, hvort sem um er að ræða ókunnuga úti á götu, framandi viðhorf eða innhverfar samræður okkar við hinn hulda hluta undirmeðvitundarinnar.