Tilgangsleysi
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Vinnufélagar ræða eða ræða ekki, um tilgang eða tilgangsleysi bókmennta.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar örsögur sem sækja innblástur í bókmenntir.
Það þarf ekki að segja það að sérhver rithöfundur er innblásinn af öðrum rithöfundum og verkum þeirra. Innblásturinn kemur bæði frá texta og stíl, sem og frá bókalestri og bókmenntaumræðu.