Köningsegg
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um mann sem er sífellt ruglað saman við annað fólk.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í fræga fókið.
Sem óþekktur höfundur á Börkur erfitt með að setja sig í fótspor fræga fólksins og það næsta sem hann hefur komist frægð er að vera pínulítið líkur Jürgen Klopp (sér í lagi í augum fótboltaáhugafólks sem hefur fengið sér duglega neðan í því) og að vera frændi Bjarkar (þó að hann þurfi að fara sex ættliði aftur í tímann til að finna sameiginlega formóður). Samt sem áður er þetta nægjanlegt fyrir hann til að skrifa sögur þar sem sögupersónurnar leiðast inn í samræður um fræga fólkið og þeirra tvífara.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Saga um mann sem er sífellt ruglað saman við annað fólk.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.