Konungur óskast
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Atvinnuauglýsing fyrir laust starf konungs bregður ljósi á nauðsynlega og ákjósanlega eiginleika umsækjenda.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í kóngafólk.
Börkur er satt best að segja efins um ágæti konungsvelda. Þetta lífsviðhorf litar sögur hans um kónga, drottningar, prinsa, prinsessur og annað fyrirfólk og stöðu þeirra í samfélagi manna.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Atvinnuauglýsing fyrir laust starf konungs bregður ljósi á nauðsynlega og ákjósanlega eiginleika umsækjenda.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.