Hafðu ekki áhyggjur
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í trú og trúarbrögð.
Börkur er trúaður trúleysingi fæddur í landi álfa, trölla og huldufólks. Hann tekst á við trú og trúarbrögð frá ýmsum sjónarhornum í gegnum sögur af trú á guði, gyðjur, álfa og tröll.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Íslenskt ljóðskáld situr á bekk í Vondelpark garðinum í Amsterdam og ræðir við hollenskan hlaupagarp um íslenskar staðalímyndir, Björk, álfa og kónga.