Björgum öllu sem bjargað getum,
berjumst fyrir móður jörð.
Umhverfið alltaf umfram annað metum,
uppveðruð lofum að standa vörð.
Svo fremi að það fórni eigi, fyrir fimmaur lífsins stíl.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Björgum öllu sem bjargað getum,
berjumst fyrir móður jörð.
Umhverfið alltaf umfram annað metum,
uppveðruð lofum að standa vörð.
Svo fremi að það fórni eigi, fyrir fimmaur lífsins stíl.