Hvað hugsa ég þegar ég hugsa um lífið?
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Djúpar pælingar um lífið og tilveruna lenda í samkeppni við afþreyingu.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í bari og kaffihús.
Barir og kaffihús eru tilvaldir staðir til þess að blanda geði og fylgjast með lífinu fljóta áfram. Sögurnar kynna til leiks sögupersónur sem hugsa um lífið, ræða málin eða bara fylgjast með mannlífinu og skrifa sögur. Börkur er sjálfur kaffihúsakarl sem notast við bari og kaffihús bæði sem innblástur og skrifborð.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Djúpar pælingar um lífið og tilveruna lenda í samkeppni við afþreyingu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir menn sitja við bjórdrykkju á kaffihúsi á Virreina torgi í Barcelona og ræða um meint þjóðerni annars þeirra.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Borja fyllist efasemdum um nýstálegt viðskiptamódel sitt eftir að hafa fengið heimsókn frá sínum helsta byrgja.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Ferðamaður er strandaglópi á kaffihúsi í Kraká vegna rigningar og byrjar að geta sér til um hugarheim afgreiðslustúlkunnar.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Javier og Steve ræða um ólík viðhorf sín til framtíðarinnar, skuldbindinga og lífsins almennt.