Norðan nokkurs staðar
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja innblástur til Íslands.
Börkur er fæddur og uppalinn á Íslandi og sækir oft innblástur þangað. Sögurnar eru oft um einkennandi þætti lands og þjóðar—náttúruna, dimmu veturna, björtu sumrin, rysjótt veðrið eða hið smá en þéttriðna samfélagsnet.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Í stofu situr sögumaður og horfir út í myrkrið. Klukkan telur sekúndurnar af mikilli þolinmæði. Eitthvað er að fara að gerast.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jaime situr og drekkur morgunkaffið þegar hann finnur allt í einu fyrir einhverju undarlegu í umhverfinu.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Jarðfræðingurinn Jürgen fer í atvinnuviðtal hjá þekktustu jarðvísindastofnun Þýskalands og þarf að takast á við óvæntar spurningar.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sjaldséður stormur við Miðjarðarhafið feykir andvaka Íslendingi yfir Atlantshafið og aftur í tímann heim á æskuslóðirnar á Austfjörðum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Tveir menn sitja við bjórdrykkju á kaffihúsi á Virreina torgi í Barcelona og ræða um meint þjóðerni annars þeirra.