Lífið streymir áfram
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hugsanir fljóta um huga á barmi gljúfurs.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur og örsögur sem sækja innblástur í kvíða.
Kvíði er að meira eða minna leyti hluti af lífi okkar allra. Sum erum við þó kvíðnari en önnur. Kvíðinn heimsækir okkur við mismunandi aðstæður. Oftar en ekki en hann fjarstæðukenndur þegar við lítum til baka en í hita leiksins finnst okkur hann óhjákvæmilegur.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Hugsanir fljóta um huga á barmi gljúfurs.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Kvíðinn tekur völdin á afmælisdegi vinar sögumanns.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Kvíði tekur völdin þegar ungur rithöfundur á stefnumót við fulltrúa forlags.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Taugatrekktur borgari hættir sér út á götu á meðan samkomubann er í gildi. Hvað gengur honum til?