Heildarhugmyndin
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Skáldskapur Barkar Sigurbjörnssonar
Myndskreyttar smásögur, örsögur og ljóð sem sækja inblástur í náttúruna.
Þó hann sé urbanisti þá hefur Börkur gaman að því að vera úti í náttúrunni og sækir innblástur þangað. Sögurnar eru frá sjónarhorni manneskjunnar og velta upp tengslum okkar við náttúruna, oft sem mótvægi við líf okkar í borgum og bæjum.
Smásaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Menningarmálaráðherranum er sýnt heildarhugmynin að sýndarveruleika dýragarði og hún er ekki það sem hann hafði átt von á.
Örsaga eftir Börk Sigurbjörnsson. Sýndarveruleikafirrtur sögumaður gerir grein fyrir sínu sjónarhorni.
Ljóð eftir Börk Sigurbjörnsson. Ferskeytla til heiðurs Móður Jarðar en samt aðallega til míns sjálfs.