Það getur verið gott að skrifa bréf jafnvel þótt þau séu ekki stíluð á neinn.
um skriftir
Smásögur, örsögur, smáprósar og ljóð um skriftir. Sögur um innblástur og skrásetningu minninga í bréf og bækur.
færsla af handahófi
Nýjustu færslur (Síða 1 af 2)
Rithendur
Ljóðskáld og smiður efast um eigin handbragð.
Hugsað fram á veginn
Örsagnahöfundur hugsar fram á veginn þegar örsagnasafni er lokið.
Sjálfsævisaga
Metsöluhöfundur setur punktinn aftan við farsælan feril.
Þægileg þögn
Þrjú saman. lágur djass í bakgrunni. Þægileg þögn.
Sagan
Höfundur leitar sér skjóls frá amstri dagsins í skáldsögu.
1 2